Eirvík, í samstarfi við Miele, kynna með stolti samstarf við Sælkerabúðina og fyrsta lifandi Miele kennslu eldhús landsins.
Eirvík og Miele eru gríðarlega ánægð með að hinir margverðlaunuðu Viktor Örn og Hinrik Örn muni gegna því hlutverki að kenna listir sínar með hjálp Miele tækja og opna nýjar víddir í eldamennsku Íslendinga.
Ef þú vilt fá að vita meira um Miele lifandi eldhúsið eða til þess að bóka flottan einka kvöldverð með meistarakokkunum okkar!