Það þekkja allir sælkerar réttinn "Beef Wellington". Við í Sælkerabúðinni höfum sett saman námskeið & sýnikennslu á þessum klassíska rétti, Meðan gestir njóta matar og drykkjar í fallega sýnikennslu eldhúsinu okkar í Sælkerabúðinni munu matreiðslumeistararnir okkar fara yfir frá grunni ásamt öllum leynitrixunum okkar í eldhúsinu, hvernig við gerum þennan frábæra rétt ásamt einföldu meðlæti á frábæran hátt. Innifalið í námskeiðinu. Uppskriftir & leiðbeiningar. 4 rétta kvöldverður ( drykkir ekki innifaldir) ATH: Lágmarks þáttaka er 8 manns og við áskiljum okkur rétt á að breyta dagsetningum eða sameina námskeið ef þarf!
Lifandi eldhúsið okkar í Sælkerabúðinni.