Við elskum góða kokteila, þess vegna höfum við sett saman skemmtilegt námskeið í kokteilagerð.
Á námskeiðinu er farið yfir vinsælustu kokteilana í dag ásamt því að para við ljúfenga smárétti.
Innifalið í námskeiðinu.
5 kokteilar og 5 rétta smárétta matseðill.
Uppskriftir & leiðbeiningar.
ATH: Lágmarks þáttaka er 8 manns og við áskiljum okkur rétt á að breyta dagsetningum eða sameina námskeið ef þarf!
Lifandi eldhúsið okkar í Sælkerabúðinni.