Við elskum góð vín þess vegna höfum við sett saman skemmtilegt námskeið í að para mat & vín saman. Vínþjónninn okkar Manuel Schembri sem kemur frá Möltu & matreiðslumeistarar Lux Veitinga hafa sett saman 5 rétta matseðil sem verður paraður með hágæða vínum. Á námskeiðinu er farið nánar í hvert vín ásamt því að para þau við mat. Athugið að vínfræðslan fer fram á ensku.
Innifalið í námskeiðinu.
Punktar um vínin sem við erum að para með. 5 rétta matseðill með vínpörun. ATH: Lágmarks þáttaka er 8 manns og við áskiljum okkur rétt á að breyta dagsetningum eða sameina námskeið ef þarf!
Lifandi eldhúsið okkar í Sælkerabúðinni.