Opnunartímar um jólin

Leita

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

View bestsellers 

Pre-order our new design

Bespoke timepieces

Nú er auðvelt að fá tilbúna sælkeraveislu heim að dyrum!

Skref 1

Þú skoðar úrvalið og velur réttan fjölda rétta fyrir gestina. Við mælum að vera grand og fara alla leið, panta forrétt, aðalrétt og eftirrétt.

Skref 2

Þú velur um hvort þú viljir sækja til okkar eða fá sent heim að dyrum. Við sjáum svo um að undirbúa allt og eldum það sem þarf.

Skref 3

Svo þarftu bara að bjóða gestunum, leggja á borð og skerpa aðeins á hitanum á matnum. Og jú, taka við hrósinu fyrir veisluna!

Frí heimsending ef pantað er fyrir 15.000 kr eða meira

Lystaukar

--------

4 rétta

Íslensk hörpuskel - söltuð sítróna - íslenskir tómatar

Léttreyktur þorskur - humar - blómkál - soja perlur

Naut - Kartöflur - Feykir - borderlaise sósa

Rabbabari - vanilla - hibiscus - basil

Matur & vín: 23.900 kr*

7 rétta

Íslensk hörpuskel - söltuð sítróna - íslenskir tómatar

Léttreyktur þorskur - humar - blómkál - soja perlur

Hvítur aspas, stökkt kjúklingaskinn & vin jun

Villi Sveppir, hafrar & reykt gæs

Djúpsteikt brauð - reykt kjúklingafita & Gæsalifur

Naut - Kartöflur - Feykir - borderlaise sósa

Rabbabari - vanilla - hibiscus - basil

Matur & vín: 28.900 kr*

10 rétta ‘’Exclusive’’

Íslensk hörpuskel - söltuð sítróna - íslenskir tómatar

Grillaður Kóngakrabbi, íslenskt wasabi, ponzu dressing

Léttreyktur þorskur - humar - blómkál - soja perlur

Hvítur aspas, stökkt kjúklingaskinn & vin jun

Villisveppir, hafrar & reykt gæs

Djúpsteikt brauð - reykt kjúklingafita & Gæsalifur

Naut - Kartöflur - Feykir - borderlaise sósa

Wagyu , grillað kál ,gerjaður hvítlaukur & andalifur.

Sýrður rjómaís - brúnað smjör

Rabbabari - vanilla - hibiscus - basil

Matur & vín: 32.500 kr **

* Öll verð eru miðað við mat, vín og kaffi eftir matinn. Láttu okkur vita ef þú villt fá óáfenga pörun.

** ‘’ Exclusive’’ Hér bætast við 3 réttir leikum við okkur með það besta ma, Kavíar, trufflur, ferskt wasabi og allt það besta sem við getum boðið upp á í mat og drykk.