Allt hrátt, súpur, sósur og meðlæti er hægt að græja samdægurs með 6 tíma fyrirvara, tilbúna pakka og matarboð þarf að panta með 24klst fyrirvara.

Algengar spurningar
Algengar spurningar
-
-
Hægt er að breyta pöntunum á hráu kjöti, súpum, sósum og meðlæti. Ekki er hægt að breyta pöntun á kjöti sem búið er að elda.
-
Ef vara er gölluð þá viljum við að sjálfsögðu fá vöruna til baka og bæta kaupanda það.
-
Hægt er að afpanta fyrir kl 15:00 samdægurs ef um hrátt kjöt, meðlæti, súpur og sósur er að ræða. Afpanta verður tilbúna pakka og matarboð með 24klst fyrirvara, það er þó alltaf hægt að heyra í okkur og athuga hve langt við erum komnir með hverja pöntun.
-
Afhent er í Sælkerabúðinni, Bitruhálsi 2, við bjóðum einnig upp á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu gegn 3.500 kr. gjaldi.
-
Já, boðið er upp á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu gegn 3.500 kr. gjaldi.
-
Nei því miður, heimsendingar eru einungis innan höfuðborgarsvæðisins.
-
Opið er í versluninni frá þrið - fim frá kl 11:00-18:00 og fös - lau kl 11:00-19:00. Lokað er á sunnudögum og mánudögum, en alltaf er hægt að hafa samband ef eitthvað vantar.
-
Við höfum sérstaklega gaman að því að aðlaga okkur að óskum hvers og eins og getum sérpantað hráefni bæði hérlendis og erlendis frá. Endilega heyrið í okkur með ykkar hugmyndir og við gerum okkar allra besta til þess að verða að ykkar óskum.
-
Já að sjálfsögðu, látið okkur endilega vita hverjar þarfirnar eru og við græjum málið.