Veldu forrétt, aðalrétt og/eða eftirrétt. Þú þarft ekki að velja eitt af hverju, velur bara þá rétti sem þú vilt og síðan fjölda gesta.
Þegar við tökum við pöntuninni, þá sjáum við um að velja besta mögulega hráefnið, snyrtum og skerum niður í skammta og fulleldum matinn.
Heimsending á höfuðborgarsvæðinu gegn 3.500 kr. gjaldi, annars hægt að sækja í Sælkerbúðina.
Maturinn kemur eldaður og það eina sem þú þarft að gera er að skerpa á hitanum á meðan þú leggur á borð. Síðan er bara að njóta og taka á móti hrósinu :)