Októberfest-veisla Sælkerabúðarinnar er alvöru þýskættuð sælkeraveisla og einungis í boði í takmarkaðan tíma.
Bratwurstpylsa, kryddmedisterpylsa með basil og steikarpylsa zwyczajna.
Súrkál, kartöflusalat, dijon sinnep og currywurstsósa.
Nýbökuð pretzel.
Svellkaldur Boli fylgir öllum Októberfest pökkum.
Verð per mann
4.390 kr.
Lágmarkspöntun fyrir 2
Fjölbreyttir gæðamatarpakkar sem henta vel fyrir heimilin, í bústaðinn eða í útileguna, fyrir allskonar skemmtileg tilefni.
Í hverjum kassa eru nokkrar máltíðir með mismunandi tegundum af kjöti sem er sérvalið af fagfólki Sælkerabúðarinnar.
Það jafnast ekkert á við að sjá vöruúrvalið okkar með eigin augum. Kíktu við á Bitruhálsinn og við tökum vel á móti þér!